Gagna-Magnús
  • Heim
  • Þjónusta
  • Um
Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson

Reykjavík

Allt sem þú þarft að vita um meðhöndlun gagna.

Gagna-Magnús á áhugaverða bók sem kallast DAMA-DMBOK (útgáfa 2). DAMA stendur fyrir "the Data Management Association International" sem eru samtökin sem gefa út bókina og DMBOK er hvorki meira né minna en "Data Managment Body Of Knowledge" sem lauslega gæti útlagst sem "allt sem þú þarft að vita um meðhöndlun
22. mar 2023 8 min read

Er Python málið?

Já. Nú viltu rökstuðning líka? Ókey, látum okkur sjá. Python er alla vega gríðarlega vinsælt, samkvæmt PYPL mælikvarðanum á vinsældir forritunarmála eru nálægt tvisvar sinnum oftar leitað að upplýsingum um notkun Python en þess næst vinsælasta, sbr. pypl.github.io/PYPL.html. En raun er forritunarmálið sjálft nánast aukaatriði, það
10. des 2022 1 min read

Hvað viltu taka með þér á eyðieyju?

Gagna-Magnús var spurður að þessu, ja eða kannski frekar, ef þú þyrftir að velja aðeins eitt verkfæri til að vinna með gögn, hvaða verkfæri myndir þú velja? Eftir að hafa klórað sér í skegginu um stund sagði hann Microsoft Excel. Þetta er að sjálfsögðu huglægt mat sem byggir á reynslu
10. des 2022 1 min read
Page 1 of 1
Gagna-Magnús © 2023
Powered by Ghost