Um

Þemað í þessum vef er aukin þekking.

Til dæmis aukin þekking á tækni og aðferðum tengdum meðhöndlun gagna og nýtingu gagna í rekstri.

Ég ætla að læra með því skrifa niður hugleiðingar og greinarstúfa og kannski getur þú lært eitthvað af lestri þeirra.

Það væri gaman að heyra frá þér, hvað þér finnst og hvort þú heldur að ég geti hjálpað þér að ná betri árangri í meðhöndlun og nýtingu gagna.

Þú finnur mig hér, magnus[hjá]mg.is eða @MaGudmunds á Twitter.